top of page

Við bjóðum upp á 11 herbergi:

  • 7 Tveggja manna herbergi

  • 1 Lítið Tveggja manna herbergi

  • 1 Einstaklingsherbergi 

  • 1 þriggja manna herbergi 

  • 1 Fjögurra manna herbergi 

*Öll herbergi eru með uppbúin rúm og handklæði.

*Hægt er að fá barnarúm ef um  það er beðið.

Tveggja manna herbergi

Standard Double Room

Tveggja manna herbergi

Guesthouse hall
Small Double Room

Lítið Tveggja manna herbergi

Small Double Room

Lítið Tveggja manna herbergi

Einstaklingsherbergi

Standard Triple Room

þriggja manna herbergi

Standard Quadruple Room

Fjögurra manna herbergi

Við bjóðum einnig upp á sameiginleg svæði eins og:

  • Sameiginlegt eldhús fullbúið til eldunar

  • Inni og úti svæði til að sitja

  • Sameiginleg baðherbergi   

  • Bílastæði 

  • Ókeypis Internetaðgangur  (Wi-Fi)

Dettifoss Guesthouse building
Dettifoss Guesthouse surroundings
Seating/eating common area
IMG_6134_edited.jpg
Bathrooms
We love to dry laundry outside
Welcome to Dettifoss Guesthouse

📍Lundur,
    Öxarfirđi, Iceland

 

      +354 8697672

     dettifoss@gmail.com

GPS:  N 66º 4' 26.617

           W 16º 25' 50.086 

Um okkur 

Dettifoss Gistiheimili stendur við Lund, í Norður-Þingeyjarsýslu. 40 km norður frá Dettifossi og aðeins 9km akstur frá Ásbyrgi.

Við bjóðum upp á einföld og nútímaleg herbergi með sameiginlegu baðherbergi og sameiginlegu eldhúsi.

Aðgangur að Wi-Fi og bílastæði eru ókeypis.   

Gistiheimilið hefur tekið á móti gestum til að upplifa fegurð íslenskrar sveitar síðan í mars 2015.

bottom of page