top of page

MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR 

Owner of Dettifoss Guesthouse

"Ég heiti Olga, ég er eigandi og gestgjafi gistiheimilisins. Ég hlakka til að taka á móti ykkur".

"Við gerum okkar besta svo að dvöl þín verði sem allra ánægjulegust".     

Team member of Dettifoss Guesthouse

Priscila (liðsfélagi)

  • Dettifoss gistiheimili er staðsett í Öxarfirði, þetta er fallegt svæði til að skoða og upplifa náttúrfegurð. Byggingin sjálf er umkringd trjám sem gerir hana að rólegum stað og mjög ríkt af fuglalífi að sumri til. Á veturna ef veður leyfir er líka hægt að njóta norðurljósa, því það er ekki mikil ljósmengun í umhverfinu. Þannig að þetta er fullkominn staður fyrir fólk sem er að leita að tíma í ró og næði.    

  • Það er mjög mikilvægt að hafa í huga að íbúar á þessu svæði eru mjög fáir og flestir bændur. Svo að framboð á þjónustu eins og verslun, veitingastöðum og verslunum almennt, er mjög takmarkað. Ég mæli með því að þú kaupir matvöru (Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum) áður en þú kemur hingað.       

  • Á þessu svæði finnur þú tvær bensínstöðvar með litlum verslunum þar sem þú getur fundið aðeins nauðsynjavörur, og einn veitingastaður í nágrenninu í akstursfjarlægð. Þannig að líklega er best að koma vel útbúin.

  • Þetta er gæludýravæn gisting sé þess óskað.

  • Reykingar eru ekki leyfðar inni í byggingunni.

Location map

(1) (Verslun, veitingar og bensínstöð) Skerjakolla
Route Dettifoss Guesthouse
↔︎ Kópasker
29 km


(2) (
Verslun og bensínstöð) N1
Route Dettifoss Guesthouse
↔︎ Ásbyrgi
9 km


(3) (Veitingahús) Veggur
Route Dettifoss Guesthouse
↔︎ Veggur Restaurant 11km

📍Lundur,
    Öxarfirđi, Iceland

 

      +354 8697672

     dettifoss@gmail.com

GPS:  N 66º 4' 26.617

           W 16º 25' 50.086 

Um okkur 

Dettifoss Gistiheimili stendur við Lund, í Norður-Þingeyjarsýslu. 40 km norður frá Dettifossi og aðeins 9km akstur frá Ásbyrgi.

Við bjóðum upp á einföld og nútímaleg herbergi með sameiginlegu baðherbergi og sameiginlegu eldhúsi.

Aðgangur að Wi-Fi og bílastæði eru ókeypis.   

Gistiheimilið hefur tekið á móti gestum til að upplifa fegurð íslenskrar sveitar síðan í mars 2015.

bottom of page